Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 12. júlí 2009

Fleiri frjálsar

Þá er ég búin að prjóna tvær einbandspeysur í viðbót úr Einbandsbókinni frá Ístex. Mér finnst gaman að prjóna þessar peysur, og geri það af því að ég þarf hvort eð er að hafa eitthvað á prjónunum - ALLTAF.
Þær verða seldar eins og hinar tvær.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli