Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 6. júlí 2009

Svunta

Í gær saumaði ég þessa svuntu. Efnið keypti ég í IKEA.
Ég notaði overlock vélina til að ganga frá öllum brúnum, en stakk svo niður kantana í saumavélinni.


1 ummæli:

  1. Elsku Hellen. Við Gullý sitjum hér saman á laugardagskveldi og dáumst að þér og athafnasemi þinni. Mikið er þetta allt fallegt! Eru örugglega bara 24 tíma í sólarhringnum í Hafnarfirði????? Við sóuðum 5 klst. á golfvelli í Grímsnesi í dag í stað þess að vinna að einhverju aðdáunarverðu eins og þú!!! Lifðu heil og mundu eftir að njóta góða veðursins. Kristín og Gullý.

    SvaraEyða