Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 5. júlí 2009

Júlí

Mynd júlímánaðar tilbúin. Nú er ég loksins komin með hengi sem passar. Var alltaf að leita að réttri stærð. Ég gerði bönd á þessa mynd með frönskum rennilás. Ég þarf að setja þannig bönd á hinar sex, sem ég er búina að gera. Þær voru bara saumaðar á hengið sem ég notaði.

3 ummæli:

 1. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

  SvaraEyða
 2. Dei er så fine desse månadsbileta du syr!
  Ha ein riktig fin sommar!

  SvaraEyða
 3. Þessi er glæsileg, litirnir æðislegir og hengið frábært.

  SvaraEyða