Heildartala yfir síðuflettingar
miðvikudagur, 23. mars 2011
Teppagrind
þriðjudagur, 22. mars 2011
Prjónaðir klútar
föstudagur, 11. mars 2011
Kjóll
laugardagur, 5. mars 2011
Taska utan um iPad
miðvikudagur, 2. mars 2011
Sokkar, sokkar.......
Ég er alltaf með eitthvað á prjónunum, og ef það er ekkert sérstakt sem liggur fyrir, þá dýfi ég hendinni bara ofan í garnpokann og prjóna úr afgöngum. Þessir sokkar hér að ofan eru prjónaðir eftir uppáhalds sokkauppskriftinni minni, sem ég fann í Hug og hönd frá 2008. Þeir eru á 2 og 4 ára.
Þarna var ég að prófa stundaglashæl með garðaprjóni úr bókinni hennar Kristínar Harðardóttur, sem heitir Sokkar og fleira. Þessir eru á 2 ára.
Svo prjónaði ég sokka á sjálfa mig, og þeir eru með stundaglashæl, og eru úr sömu bók. Allir sokkarnir eru úr léttlopa.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)