Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 27. júní 2012

Könnumottur - mug rugs og "give away" hjá LeKaQuilt

Nú er ég búin að sauma fjórar könnumottur til viðbótar við þær sem ég átti. Það er gott að eiga nóg af þeim fyrir tefólk eins og okkur, sem berum með okkur tebolla út um allt hús.
Ég nota alltaf sama grunnsniðið, en breyti bara myndum og litum. Þá passa þær allar saman.


LeKaQuilt er með "give away" á blogginu sínu, og er með nokkra hluti sem hún hefur saumað.  Hún er ótrúlega flínk bútasaumskona, og er mjög dugleg að applíkera í höndum.  Endilega skoðið bloggið hennar.

  Hér er slóðin : http://lekaquilt.blogspot.com/

7 ummæli:

 1. Så fine Mug Rugs! Her var det noen flotte Thimbleberries stoffer også, ser jeg :o)

  SvaraEyða
 2. Så nydeleg mugrugs du har laga!

  SvaraEyða
 3. Flottar þessar mottur. Ég sé að þetta verð ég að prófa.
  Annars vildi ég nú líka kommenta á myndina efst hjá þér, af gömlu saumavélinni. Hún er frábær og gaman að punta með svona flottu tæki.
  Bestu kveðjur frá þessari sem er allt of löt að blogga.
  Edda Soffía

  SvaraEyða
 4. Flott ég er alveg að fara að byrja, kannski bara í dag :)

  SvaraEyða
 5. check out her bucket list, sewIquiltnow.com

  SvaraEyða
 6. Alltaf langad ad gera svona bollamottur... og reyndar diskamottur lika :) thessar eru aedislega saetar!

  SvaraEyða