Mig langar tila að þakka öllum þeim sem skrifa athugasemdir á bloggið mitt, bæði þeim sem ég þekki og líka þeim sem ég þekk ekki neitt, en hafa samt fyrir því að setja inn kveðju. Þegar ég uppgötvaði handavinnubloggin fannst mér ég græða svo mikið á þeim, að ég ákvað að vera með sjálf, alla vega í einhvern tíma. Þegar maður fær athugasemd, "komment", virkar það eins og vítamínsprauta, og maður ákveður að halda áfram eitthvað enn!
Takk!!!
Tek undir þetta.
SvaraEyða