Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 19. september 2009

Ungbarnagalli

Anna Björg var að prjóna ungbarnasett og setti það á síðuna sína í gær. Ég prjónaði sama sett fyrir tæpum tveimur árum á litla frænku mína, og má til með að setja það á síðuna núna til að sýna Önnu Björgu. Uppskriftin er í Lanettblaði nr.8 frá Tinnu.

 

2 ummæli:

  1. For et nydelig babysett! Heldig er hun som skal ha det på!

    SvaraEyða
  2. Þetta er mjög fallegt, munurinn liggur örugglega í garninu, þitt er prjónað úr fínna garni er það ekki?

    SvaraEyða