Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 3. september 2009

Blá lopapeysa

Þessa lopapeysu var ég að ljúka við í fyrradag.
Hún er prjónuð á prjóna nr. 4,5 úr einföldum lopa og loðbandi. Mér finnst einfaldi lopinn ekki bera sig nógu vel einn og sér, fallegra að hafa loðband með.

4 ummæli:

  1. Nyyydelig jakke du har strikket her! Herlige farger også!

    SvaraEyða
  2. Så fin jakke! Likte veldig godt både fasong og farge! Pungene du viser under her var også flotte. Så artig den med sekskantene!

    SvaraEyða
  3. Hún er falleg á mynd og enn fallegri með eigin augum

    SvaraEyða