Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 14. september 2009

September

Það var ekki erfitt að velja litina í septembermyndina, sem ég lauk við í gær. Efnin stukku næstum því sjálf upp úr körfunum!

2 ummæli:

  1. Kemur vel út, og nú eru bara þrjár eftir.

    SvaraEyða
  2. Ofboðslega fallegar mánaðarmyndirnar og skemmtilegt að fylgjast með síðunni þinni þó ég þekki þig persónulega ekki neitt :)
    Dóra

    SvaraEyða