Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 17. febrúar 2009

Sokkar

Um helgina prjónaði ég þessar hosur á tveggja ára.


Ég notaði afgangana frá þessari peysu úr léttlopa, sem ég prjónaði á litlu frænku mína fyrir eins árs afmælið hennar í desember.

 

1 ummæli:

  1. Fallegir sokkar, er uppskriftin leyndarmál? Kveðja Anna Björg.

    SvaraEyða