Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 2. febrúar 2009

Dagatal - aftur


Þetta er dagatal fyrir janúar. Í byrjun mánaðar er birt á netinu ný mynd fyrir hvern mánuð. Það er bæði hægt að sauma myndina með aftursting og varplegg, og svo er hægt að applíkera. Valið er erfitt, en mér fannst janúar koma vel út svona applíkeraður, og í dag kom svo febrúarmyndin. Nú sit ég og sauma og ég applíkera hana líka. Sýni hana þegar ég er búin. Hér er slóðin að verkefninu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli