Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 13. febrúar 2009

Litla Riddarateppið

Litla Riddarateppið saumað ég árið 2005. Byrjaði reyndar á því á jólum 2004 og lauk því á hvítasunnu 2005. Mér fannst mjög gaman að sauma það.

Það er saumað með fléttusaum eða gamla, íslenska krosssaumnum. Saumað er með íslensku kambgarni. Svo lét ég setja það upp á fljótandi eikarramma.


Teppið er gert eftir fyrirmynd úr Þjóðminjasafninu.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli