Hér er annað verkefni gert eftir uppskrift frá Elínu Guðjónsdóttur frá Þverlæk. Það heitir "Vetur í bæ", og síðan ég saumaði það fyrir u.þ.b. tveimur árum, hef ég hengt það upp fyrir jólin. En núna hangir það ennþá í saumaherberginu, því mér finnst þessi mynd alveg eins getað verið vetrarmynd, alveg eins og nafnið gefur til kynna. Myndin er straujuð á grunninn með flísófixi, og applíkeruð í saumavél. Síðan er stungið í kring um útlínur. Eins og með annað, þá er það álitamál hvort ekki megi stinga meira. Ég sé til með það.
Heildartala yfir síðuflettingar
föstudagur, 27. febrúar 2009
miðvikudagur, 25. febrúar 2009
Epladúkurinn
mánudagur, 23. febrúar 2009
Buckeye Beauty stungið
Núna nældi ég teppið bara saman. Ég hef næstum því alltaf þrætt þvers og kruss, en er að reyna að venja mig á nælur.
laugardagur, 21. febrúar 2009
Hawaii
fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Buckeye Beauty
miðvikudagur, 18. febrúar 2009
Pakki í pósti
þriðjudagur, 17. febrúar 2009
Sokkar
sunnudagur, 15. febrúar 2009
Double Wedding Ring
laugardagur, 14. febrúar 2009
Ný efni
föstudagur, 13. febrúar 2009
Litla Riddarateppið
miðvikudagur, 11. febrúar 2009
Hús, hús, hús
Svo vantaði mig mynd í forstofuna og mundi eftir blokkinni, og teiknaði ramma í forritinu. Það hugsar alveg fyri mann, og t.d. aðlagaði það stjörnurnar að lengd rammans, þannig að störnurnar í lóðrétta rammanum hafa örlítið annað mál en í þeim lárétta. Munurinn sést ekki, en lengdin á rammanum passar ekki nema maður geri greinarmun á stærðinni á stjörnunum.
mánudagur, 9. febrúar 2009
Saumavélafætur
sunnudagur, 8. febrúar 2009
Borðmottur

laugardagur, 7. febrúar 2009
Sumarmynd
Þessa veggmynd saumaði ég síðastliðið sumar.
föstudagur, 6. febrúar 2009
Húsin
Ég átti leið fram hjá Virku í dag og notaði að sjálfsögðu tækifærið til að kaupa nokkra búta, komin alla leið frá Hafnarfirði. Ég er að prófa að leita að aðeins bjartari litum en ég er vön að nota, en þó ekki skærum. Fór að skoða þessa síðu, og er alveg heilluð af litasamsetningunni hjá þessari konu. Margt af þessu eru litir sem ég nota mikið, en hún er með svo milda liti líka.
Teppið er stungið í vél.
fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Saumavélin kvödd
miðvikudagur, 4. febrúar 2009
Prinsateppin
Þetta er sjónvarpshandavinnan mín. Teppið prjónaði ég fyrir jól, eftir uppskrift sem byggð er á teppinu sem litli, danski prinsinn var vafinn í fyrir heimferðina.
Og af því að mér finnst sérlega gaman að prjóna það, mátti ég til með að prjóna annað.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)