Ég hef alltaf verið hrifin af svona saumi, og áður er ég gifti mig saumaði ég puntuhandklæði í eldhúsið með rauðu útsaumsgarni, fyrir 28 árum.
Þessa mynd saumaði ég um síðustu helgi. Hún er saumuð með aftursting í óbleikjað léreft, og aftan á straujaði ég fyrst flíselín. Ég nota perlugarn no. 8 til að sauma svona myndir. Oft er gert ráð fyrir að maður noti árórugarn, og það er líka ágætt, ef margir litir eru í myndinni. En mér finnst þægilegra að nota perlugarn. Mynstrið er af netinu. Svo er bara að sjá hvað ég geri við þetta. Það kemur í ljós.
Hei Hellen!
SvaraEyðaTusen takk for koselig kommentar på bloggen min! Du lager så mye fint! Nå har jeg sett gjennom hele bloggen din. Ble imponert over alle luene! Så mange! De er jo så artige å strikke. Blir nok til at jeg strikker flere jeg også.
Så nydelig broderi du har sydd! Jeg kan jo ikke islandsk, men jeg skjønner faktisk litt av det du skriver likevel. Jeg legger deg til i linklisten min!
Hei!
SvaraEyðaSå nydelig broderiet er! Sjøl har jeg en del gamle brioderimønster som jeg har lyst til å sy, men foreløpig er det blitt med tanken.
Ha en fin dag!