Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 20. mars 2009

Sætir sokkar

Ég varð að prjóna þessa sokka. Þeir eru svo pínulitlir, fyrir sex mánaða, en svo fullorðinslegir í laginu. Það er hægt að prjóna þá minni, og svo alveg upp í fjögurra ára. Þessir eru prjónaðir úr Trysil ungbarnagarni frá Europris á prjóna nr. 2,5.
Í uppskriftinni eru þeir prjónaðir úr Fabel og verða því marglitir. Hér er hægt að nálgast uppskriftina.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli