Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 15. mars 2009

Legghlífar

Þessar legghlífar var ég að ljúka við að prjóna. Ég notaði svartan léttlopa, og saumaði svo áttablaðarós í báðar á annarri hliðinni.
Uppskriftin er úr prjónablaðinu Lopi 27 frá Ístex.


1 ummæli:

  1. Það kemur vel út að sauma svona eina rós! Ooog takk fyrir síðast.

    SvaraEyða