Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 5. mars 2009

Stjörnur


Þetta litla teppi hannaði ég sjálf fyrir daga EQ6. Þá vantaði mig mynd á mjóan vegg í forstofunni, og fann snið af pappírssaumuðum stjörnum í einhverri bók, og fann svo þríhyrningana annars staðar, og raðaði þessu saman. Svo notaði ég Thimbleberries efni í stjörnurnar. Stjörnur eru uppáhaldsmótíf hjá mér eins og húsin.

1 ummæli:

  1. Þetta er fallegt teppi.
    Ég keypti ekkert í dag mér líður ekki vel í svona kaosi. Ég ætla að reyna að kaupa í eplateppið í næstu viku.
    Kv. Anna.

    SvaraEyða