Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 29. mars 2009

Stjörnuteppið - á leiðinni

Hér sést afrakstur helgarinnar hvað varðar stjörnuteppið.
Svo ætla ég að setja munstraðan kant kringum teppið. Mér hefur ekki tekist að flytja myndir beint úr EQ6 yfir á bloggið. Gerði margar tilraunir í dag, en tókst ekki. Þarf að læra það.

Hér er pappírinn í kantinn tilbúinn, og næsta skref er að klippa efnið. Búin að búa til skapalón.1 ummæli:

  1. Sigga Gunnlaugs.1. apríl 2009 kl. 00:44

    Skemmtileg litasamsetning Hellen. Hlakka til að sjá myndir þegar það er tilbúið

    SvaraEyða