
Hér sést afrakstur helgarinnar hvað varðar stjörnuteppið.

Svo ætla ég að setja munstraðan kant kringum teppið. Mér hefur ekki tekist að flytja myndir beint úr EQ6 yfir á bloggið. Gerði margar tilraunir í dag, en tókst ekki. Þarf að læra það.

Hér er pappírinn í kantinn tilbúinn, og næsta skref er að klippa efnið. Búin að búa til skapalón.
Skemmtileg litasamsetning Hellen. Hlakka til að sjá myndir þegar það er tilbúið
SvaraEyða