Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 23. mars 2009

Húfa

Þá er ég búin að prófa að nota Fabel garnið í rendur með rauðu Lanett garni. Svo prjónaði ég núna snúrurnar eins og kennt er hér. Það er mjög fljótlegt og auðvelt, og ég tek upp þessar fjórar lykkjur, sem á að fitja upp, úr húfunni sjálfri, og þá þarf ekki að sauma bandið á. Uppskriftin af húfunni er svo hér.

 

1 ummæli:

  1. Hei!! Varstu ekki að byrja á þessari húfu í dag? Fékk fjölskyldan þín ekkert að borða? Ég er búin að prófa þessa snúru, alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt.

    SvaraEyða