Heildartala yfir síðuflettingar
sunnudagur, 29. mars 2009
Það tókst!
Stjörnuteppið - á leiðinni
föstudagur, 27. mars 2009
Kaleidoscope
þriðjudagur, 24. mars 2009
Átta arma stjörnur
mánudagur, 23. mars 2009
Húfa
Þá er ég búin að prófa að nota Fabel garnið í rendur með rauðu Lanett garni. Svo prjónaði ég núna snúrurnar eins og kennt er hér. Það er mjög fljótlegt og auðvelt, og ég tek upp þessar fjórar lykkjur, sem á að fitja upp, úr húfunni sjálfri, og þá þarf ekki að sauma bandið á. Uppskriftin af húfunni er svo hér.
föstudagur, 20. mars 2009
Sætir sokkar
Ég varð að prjóna þessa sokka. Þeir eru svo pínulitlir, fyrir sex mánaða, en svo fullorðinslegir í laginu. Það er hægt að prjóna þá minni, og svo alveg upp í fjögurra ára. Þessir eru prjónaðir úr Trysil ungbarnagarni frá Europris á prjóna nr. 2,5.
Í uppskriftinni eru þeir prjónaðir úr Fabel og verða því marglitir. Hér er hægt að nálgast uppskriftina.
mánudagur, 16. mars 2009
Fitjað upp
sunnudagur, 15. mars 2009
Legghlífar
fimmtudagur, 12. mars 2009
Dúkur úr prufubútum
Prufurnar urðu að 4 tommu ferningum, og enginn þeirra eins, oft sama munstur í mismunandi litum.
þriðjudagur, 10. mars 2009
"Redwork"
Ég hef alltaf verið hrifin af svona saumi, og áður er ég gifti mig saumaði ég puntuhandklæði í eldhúsið með rauðu útsaumsgarni, fyrir 28 árum.
sunnudagur, 8. mars 2009
Klukka
fimmtudagur, 5. mars 2009
Stjörnur
Þetta litla teppi hannaði ég sjálf fyrir daga EQ6. Þá vantaði mig mynd á mjóan vegg í forstofunni, og fann snið af pappírssaumuðum stjörnum í einhverri bók, og fann svo þríhyrningana annars staðar, og raðaði þessu saman. Svo notaði ég Thimbleberries efni í stjörnurnar. Stjörnur eru uppáhaldsmótíf hjá mér eins og húsin.
sunnudagur, 1. mars 2009
Buckeye Beauty komið upp á vegg
Helgin hefur farið í að ljúka við að stinga það.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)