Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 27. febrúar 2009

Vetur í bæ

Hér er annað verkefni gert eftir uppskrift frá Elínu Guðjónsdóttur frá Þverlæk. Það heitir "Vetur í bæ", og síðan ég saumaði það fyrir u.þ.b. tveimur árum, hef ég hengt það upp fyrir jólin. En núna hangir það ennþá í saumaherberginu, því mér finnst þessi mynd alveg eins getað verið vetrarmynd, alveg eins og nafnið gefur til kynna. Myndin er straujuð á grunninn með flísófixi, og applíkeruð í saumavél. Síðan er stungið í kring um útlínur. Eins og með annað, þá er það álitamál hvort ekki megi stinga meira. Ég sé til með það.

2 ummæli:

  1. Hello,
    I came across your blog today, and you have made sooo many beautiful things! I'm sorry I can't understand all the written text, but the photos are stunning.
    Hope you have a nice weekend with lots of time for quilting :-)

    SvaraEyða
  2. Tek undir með síðasta ræðumanni nema ég skil textann :)

    SvaraEyða