Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 1. júní 2014

Stelpupeysa úr Alpakka - og síðasta bloggið.

 

Lítil frænka mín fékk þessa peysu frá mér í 2 ára afmælisgjöf.

Uppskriftin er úr prjónablaðinu Ýr nr. 42.

Nú hef ég bloggað í tæplega fimm og hálft ár um handavinnuna mína, og tekið þá ákvörðun að hætta að sinni.

Ég þakka samfylgdina ykkur, sem hafið heimsótt bloggið mitt!