Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 23. júní 2011

Annar sumarkjóll

Fyrir síðustu helgi saumaði ég mér annan sumarkjól. Hann er saumaður eftir Onion sniði sem ég hef saumað þrjár flíkur eftir áður. Efnið keypti ég í Föndru.
Rykkingin í bakinu gerir mikið fyrir sniðið.

laugardagur, 18. júní 2011

Dúkkudress

Þetta dúkkudress prjónaði ég í vor. Það er prjónað úr Sisu garni.
Uppskriftin er úr Prjónablaðinu Ýr nr. 42.

miðvikudagur, 8. júní 2011