Fyrir nokkrum vikum heklaði ég nýja bjölluseríu, og fór eftir uppskrift úr Heklbók Þóru. Uppskriftin er mjög þægileg að hekla.
Seríuna gerði ég til að hengja upp í saumaherberginu mínu. Hér fær hún selskap af jólakúlum Arne&Carlos yfir jólin, en sjálf fær hún að hanga þarna lengur.
Og hér sést inn um gluggann á Saumaherbergi Hellenar ;)