Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 26. mars 2010

Færeyski kjóllinn

Þá er kjóllinn úr færeyska Navia garninu tilbúinn. Ég prjónaði hann úr Navia uno. Hér er frúin komin í kjólinn og er bara nokkuð ánægð með hann!