Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 15. janúar 2018

Heimferðarsett


Þetta heimferðarsett prjónaði ég á lítinn pilt sem von er á í heiminn í febrúar.

Uppskriftirnar eru að mestu úr Heimferðarsettablaði Prjónajónu, en hjálmhúfan er úr Babystrikk på pinde 3.
Svo bætti ég við lestarsokkum.

Garnið er Lanett frá Sandnes, og valdi móðirin þessa fallegu liti saman.

2 ummæli: