Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 11. mars 2016

Lillies top

 

Ég gerði Lillies top í stærð 0-3 mánaða á ömmustelpurnar áður en þær fæddust, og þeir eru næstum notaðir upp til agna núna og orðnir of litlir, svo nýjir voru pantaðir.

Ég notaði sama garn, Englaull frá Litlu prjónabúðinni, foreldrarnir völdu litina, og stærðin er á 6-12 mánaða.

Uppskriftin er úr Babystrikk på pinde 3.

Á þessari mynd eru litirnir réttari en á þeirri efri.