Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 20. október 2013

Annar toppur

Ég sé að ég hef ekkert sett á bloggið í október, þótt ýmislegt sé í gangi í saumaherberginu. Ég skelli því inn mynd af toppi, sem ég saumaði fyrir nokkrum vikum, en myndaði fyrst í dag. Hann er eftir sama sniði og þessi rósótti.