Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 8. apríl 2013

Vasainniskór

 

Þegar maður sér þessi prjónuðu stykki fyrst detta manni ekki í hug inniskór.

En það er samt málið, inniskór eða sokkaskór, sem hægt er að stinga í vasann, og taka upp þar sem þeirra er þörf. Svo er svo gaman að prjóna þá, uppskriftin lærist strax utan að og er tilvalið funda- og sjónvarpsprjón.

Ein stærð hentar öllum. Uppskriftin er HÉR.