Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 24. mars 2014

Eldhúshani

 

Um helgina saumaði ég þessa eldhúsmynd. Sniðið er úr bókinni Bútasaumur í rauðu og hvítu.

Mig hefur alltaf langað til að prófa að sauma svona mynd út í saumavélinni, og það tókst svona vel. Ég notaði grófan tvinna, 30 wt., sem ég keypti í Pfaff. Sporið sem ég notaði er styrktur, beinn saumur, þannig að vélin leggur tvinnan þrisvar í sporið.

Svo notaði ég tvö, flott bútasaumsspor úr vélinni minni til að stinga.

 

2 ummæli:

  1. Den boken har jeg også. Det er så mye fint i den som jeg har lyst til å sy! Det ble en riktig så stilig hane!

    SvaraEyða
  2. Herlig lite bilde du har laget - liker hanen godt :-)

    SvaraEyða