Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 22. desember 2017

Hálskragar


Prjónaði svona hálskraga á báðar tveggja ára ömmustelpurnar mínar, og þeir passa ljómandi vel.

Ég notaði sama garn og í húfunum í færslunni á undan, og sama lit, en myndin af húfunum kom allt öðruvísi út. 
Þetta er rétti liturinn.

1 ummæli:

  1. how pretty and such a good idea to keep the neck warm - I will have to look and see if I can find something like this here as I can't knit like that - Merry Christmas

    SvaraEyða