Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 9. mars 2018

Útsaumur

Þessar myndir saumaði ég til að hengja upp í þvottahúsinu.
Ég keypti munstrið í Virku fyrir nokkrum árum, og eru myndirnar sjö alls, og myndefnið er heimilisstörf af ýmsu tagi á þeim öllum. 
Útsaumsgarnið er eldgamalt, arfur frá mömmu.
Í rauninni á að sauma þær á viskastykki.
Myndarammarnir eru ósamstæðir, en ég átti þá inni í skáp.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli