Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 22. mars 2019

Bróðir minn Ljónshjarta


Eina ömmustelpuna vantaði nýja leikskólapeysu.
Hún þolir ekkert sem stingur, og ég hef áður prjónað á hana eins peysu, sem hún vildi vera í, svo mamman bað bara um sams konar peysu aftur, bara stærri og í öðrum lit.

Uppskriftin er úr Leikskólafötum.
Stærðin er á 3-4 ára og garnið er Geilsk Tweed úr Litlu prjónabúðinni. Hvíta garnið er reyndar frá Jamieson &Smith, vantaði svo lítið og alveg hvítt.

1 ummæli:

  1. such a beautiful sweater, I can crochet but I do wish I could stitch like you do with knitting

    SvaraEyða