Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 1. október 2020

Dúkkuföt


Núna datt ég í smá dúkkufatasaum. 
Dúkkunum hefur fjölgað á heimilinu, því ekki dugir að eiga eina dúkku þegar ömmustelpurnar þrjár koma í heimsókn. Nú deilist líka fataeignin á þrjár dúkkur svo ég verð að eiga meira til skiptanna. 
Efnin sem ég notaði eru afgangar af kjólunum mínum og gamlir bolir af okkur hjónum.

Sniðin eru úr bókinni Sy & strikk dukkeklær eftir Anne Grethe Gaaserud.

1 ummæli: