Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 18. febrúar 2021

Vesti


 Þetta vesti fékk lítill frændi minn sem fæddist í lok nóvember. Það var prjónað á ömmustrákinn minn fyrir jólin en reyndist of lítið og gerði ég annað á hann sem ég sýni hér aðeins neðar á síðunni. Stærðin er fyrir 12-18 mánaða, en nokkuð þétt prjónað hjá mér. Garnið er Drops baby merino og uppskriftin er frá Garnstudio.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli