Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 30. september 2021

Multnomah sjal

Ég hef átt uppskriftina af þessu sjali í mörg, mörg ár. Það er ekki stórt, en mér finnst gott að nota lítil sjöl eins og trefla um hálsinn. Ég átti hespu frá Vatnsnesi og notaði hana í þetta, prjónaði á prjóna nr. 3,5. Ég sé að uppskriftin fæst núna á Ravelry.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli