Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 13. október 2021

Sporabók

Ég gerði það mér til skemmtunar nú í haust að sauma öll sporin sem er að finna í Pfaff creative 1.5 útsaumsvélinni minni. Þau eru 150 talsins fyrir utan leturgerðirnar. Ég nota þessa vél nær eingöngu fyrir útsaum, hef sáralítið saumað á hana að öðru leyti, enda hef ég aðra vél til þess. En þetta var gaman, og alltaf gott að fara í gegnum það sem hægt er að gera í vélinni eins og hnappagöt og að festa tölu í vél.


 

1 ummæli:

  1. Du har jammen mange fine border på maskinen din.Og heldige du som kan bruke maskinen. :)

    SvaraEyða