Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 25. apríl 2018

Heklaðar hreinsiskífur


Ég tók mig til um daginn og heklaði mér bómullarskífur til að hreinsa með andlitið.
Ég átti nóg af bómullarafgöngum, og reyndi að nota sem flesta liti.
Mér finnst mjög gott að nota þær.
Nú er bara ein hrein eftir, svo þá er bara að skella þeim á suðu í þvottavélinni og setja þær aftur inn í baðskáp.

Ég studdist við þetta myndband.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli