Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 18. febrúar 2019

Bollamottur


 Af því ég á bara einn ramma í útsaumsvélina ennþá, þann stærsta, þá verður stundum afgangs pláss í rammanum til að bródera meira í.
Þegar ég var að applíkera í hörinn sem ég sýndi í síðustu færslu, setti ég líka þessi blóm neðst í rammann, til að nýta efnið.

Og blómin urðu að bollamottum.
Ég nota  mikið svona mottur, þær eru út um allt hús hjá mér.

4 ummæli: