Nú á ég nýja ullarsokka fyrir veturinn.
Þeir eru mjög einfaldir, og studdist ég við uppskrift sem heitir Vanilla socks.
Prjónastærð er 2,25.
Prjónastærð er 2,25.
Garnið keypti ég hjá Kristínu í Vatnsnesi, í gróðurhúsi þeirra hjóna á Laugabakka.
Frúin keypti garn og bóndinn grænmeti.
Reyndar kom ég þangað tvisvar í sumar.




Engin ummæli:
Skrifa ummæli