Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 13. apríl 2021

Fluffy Julie-genser


 Þessa peysu prjónaði ég á aðra tengdadótturina, að hennar beiðni. Hún er úr bókinni Klompelompe Strikkefest. Mjúk og hlý og fer henni mjög vel. Peysan er prjónuð úr Lanett og Silk Mohair frá Sandnes á prjóna nr. 5 í stærðinni XS.  Hún er frekar stutt og víð og ermarnar aðeins síðar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli