Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 20. apríl 2021

Veggteppi

Ég er alltaf hrifin af amerísku bútasaumskonunni Eleanor Burns. Þessi blokk er frá henni og heitir Rosebuds, eða rósaknúppar. Hún er í bókinni Egg Money Quilts.  Ég teiknaði hana upp í EQ8 bútasaumsforritinu til að geta ráðið stærðinni og saumað með pappírssaumi (kemur engum á óvart 😊). Blokkirnar eru 6,5 tommur á kant. Teppið allt er 37 x 37 tommur.


 

2 ummæli: