Sniðið fann ég í blaði sem fæst ennþá í Eymundsson og heitir Quilting Celebrations.
Heildartala yfir síðuflettingar
sunnudagur, 27. nóvember 2011
Jóladúkur
laugardagur, 12. nóvember 2011
Teppi á nýjan vegg
mánudagur, 10. október 2011
Skólateppi
föstudagur, 7. október 2011
Nýtt saumavélarborð
miðvikudagur, 5. október 2011
Starry Night
mánudagur, 3. október 2011
Vesti
mánudagur, 12. september 2011
sunnudagur, 4. september 2011
Bleiubuxur
Þegar ég fór í sumarbústað í sumar hafði ég með mér garn og uppskrift að bleiubuxum. Ég byrjaði sem sagt að prjóna þær þar og hélt svo áfram fram eftir sumri. Mér fannst skemmtilegt að prjóna þetta og uppskriftin lærist fljótlega.
Ég sendi þær allar í Rauðakrossinn til að styðja þetta verkefni RKÍ. Ég prjónaði 20 stykki, helminginn á 3ja mánaða og hinn hlutann á 9 mánaða. Uppskriftin er úr "Garn og gaman" eftir Prjónajónu. Ég notaði ungbarnagarn úr ull af ýmsum tegundum, aðallega Lanett, Smart og Trysil.
föstudagur, 26. ágúst 2011
Skólataska
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)