Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 4. apríl 2021

Páskahænur


Saumaði nokkrar páskahænur núna í dymbilvikunni. 


Sniðið er af heimasíðu Bernina.com/blog. Það kemur í þremur stærðum og notaði ég stærstu og miðstærðina, reyndar í 91% af réttri stærð því ég prentaði það í vitlausri stærð til að byrja með, en mér finnst stærðin á þeim nákvæmlega eins og ég vil hafa hana.


 

1 ummæli: