Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 14. maí 2022

Ballerínur


 Það er hægt að gera svo margt skemmtilegt í útsaumsvélinni. Ég rakst á þessar ballerínur í vélsaumshóp sem ég er í. Mátti til með að prófa að sauma þær. Hér er tengill í munstrið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli