Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 1. september 2023

Septemberálfur


 Septemberálfurinn mættur og er frekar haustlegur í litavali. Það þýðir þó ekki að haustið sé komið því ég ætla að halda mig við skilgreiningu Veðurstofunnar sem segir sumarmánuðina vera fjóra. Það eru júní, júlí, ágúst og september. Sumri lýkur formlega á föstudegi á tímabilinu frá 20. til 27. september. Og þá vitum við það.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli