Þetta vesti var ég að ljúka við. Fann uppskriftina á þessu bloggi, og er hún frá Garnstudio. Uppskriftin gerir ráð fyrir að þetta sé toppur úr bómullargarni á prjóna nr.4,5, svo ég ákvað að prófa hana í léttlopa.
Reyndar prjónaði ég bolinn öðruvísi, tók inn í mittið og jók aftur út. Uppskriftin er víðari.
Hér eru svo 40 bútar í innri kantinn á stjörnuteppinu
og 4 bútar í hornin.
Vestið kemur mjög vel út, hlakka til að sjá þig í því. Það er greinilega ekki verið að slá slöku við í handavinnunni í fríinu, þú værir örugglega til í það sama og ég þ.e. að gerður verði góður starfslokasamningur svo tími verði til hannyrða :)
Vestið kemur mjög vel út, hlakka til að sjá þig í því. Það er greinilega ekki verið að slá slöku við í handavinnunni í fríinu, þú værir örugglega til í það sama og ég þ.e. að gerður verði góður starfslokasamningur svo tími verði til hannyrða :)
SvaraEyðaVesten er nydelig. Flott farge og form, denne likte jeg.
SvaraEyða