Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 15. janúar 2023

Vörðusteinn


 Mig langaði mikið í sjal í svörtu og hvítu. Ég hef áður prjónað Vörðustein, og af því að það er svo mikið jafnvægi í litunum í munstrinu, þá ákvað ég bara að nota þá uppskrift aftur. Garnið keypti ég í Handprjóni í haust. Það er handlitað, frá Rohrspatz&Wollmeise. Ljósi liturinn heitir Natur og sá dökki, sem er svartur með brúnu í, heitir því skrítna nafni Nobody is perfect Vroni. Prjónaði með uppgefinni prjónastærð, 3.5.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli