Þessi álfur heilsar maímánuði, með bleikan blómahatt, sem minnir á sumarblómin sem vonandi verður hægt að setja í mold áður en næsti mánuður tekur við. Ég valdi bleikt vegna þess að ein litla blómarósin mín er mjög bleik í fatavali og á einmitt afmæli í maí.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli